Færslur: 2010 Febrúar

18.02.2010 09:54

öskudagur

Í gær var öskudagur. Sveinn var dr. Smári var góríla. Ég Lína og Doddi rassapi.

Mikið fjör eins og vanalega. Prúðbúnir krakkar í skemmtilegum búningum. Það var búið að skreita og setja upp tunnu.

þegar nammið náðist úr tunnunni var flott kaffi fyrir alla.  Frjálsframlög fyrir kaffið eins og vanalega.

Ég sjálf hengdi engan öskupokka, en var með slatta og yngrideildinn tók það að sér að hengja á fólkið og held ég að enginn hafi sloppið með að fá pokka á sig.

13.02.2010 09:17

þorrablót í kvöld

Nú er þorrablót í kvöld.

Svona var kvenna grínið 2007. En þetta er nefndinn sem verður með blótið á næsta ári.

þetta er hann Krulli að sýna hverig hjálpatækið virkar. á blótinu í fyrra.
Nú er bara sepennandi hvernig það verður í kvöld.

12.02.2010 08:57

Öskupokakynning

Í gær var ég með kynningu á öskupokunum á súpufundi.

Þar fór ég í sögu þeirra og þýðingu. En þeir eiga sér sögu. Flesstir könnuðust við að hafa hengt öskupoka sem börn.
hægt er að fræðast um þá á http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3201

Kom með þá tillögu að börn sem sniki nammi á öskudag, taki sér nammi föstu og borði ekki nammi í 7 vikur semsagt ekki fyrr en á páskum. Hvað finnst ykkur um það?

Ég samdi við mína stráka fyrir nokkrum árum að þeir fengu ekki séstakt laugardaganammi frá jólum að páskum en fengju í staðinn stór páskaegg, þeir vildu það og voru mjög ánægðir að fá stór egg.
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 53804
Samtals gestir: 15187
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 10:45:47
nnn