22.06.2007 23:01

föstudagsannir

Alltaf nó að gera á föstudögum. Að yfirfara Eikarholt sem ég kala mig og Dodda húsvörð yfir. Fólkið fór úr því í gær. Doddi sló og ég rakaði í gær, fyrir mótið.  Í dag kláraði ég að slá hekkið. Það gekk bara nokkuð vel, gott að klippa með þessari græju. Sveinn hjálpaði við að raka það og keira úr garðinu.
 
Doddi grilaði, ég gerði gott karteflusalat og sósu.

Sveinn á æfingu í frjálsum og ég á kirkjukóræfingu, við vorum bara 4 að syngja Maja, Kiddý Nanna og ég.  Það verður messa á sunnudag í Haga kl 14.
Smári er bara búinn að vera slappur í dag og var orðin það í gærkvöldi eftir Bíldudal.
Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98956
Samtals gestir: 26594
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:15:17
nnn