24.06.2007 09:20
60 ár liðin frá strandi Dhoon við Látrabjarg
![]() |
Laugardaginn 23. júní verður haldin minningarathöfn í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá strandi Dhoon við Látrabjarg.
10:00 Athöfn við minnisvarða úti á bjargi.
- Ræða formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar (Sigurgeir Guðmundsson).
- Stiklað á stóru um björgunina (Hrafnkell Þórðarson).
- Ræða Alp Mehmet, sendiherra breta á Íslandi.
10:30 - 12:00 Ganga að Látrum (fyrir þá sem vilja/geta).
11:30 - 14:00 Sig sýning við vitann (sigið í bjargið á gamla mátann- gestum bent á að taka með sér kíkir/sjónauka).
15:00 - 18:00 Kaffisamsæti á Hnjóti í boði Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Yfir daginn er gert ráð fyrir að sögusýning um strandið verði á safninu á Hnjóti.
Við Skálholtsfjölskyldan komust bara í kaffið, Doddi var að vinna til 2. Fórum á Látrabjarg. Aðeins um ræðuhöld í kaffinu. Mikið af fólki á Hnjóti. Hittum Magneu sem við knúsuðum, henni fannst Sveinn og Smári hafa stækað mikið, hún ætlar að vera hjá Emmu í Tungu í sumar, gaman af því.
Ég var ný búinn að bóna bílinn en hann varð brún eftir þessa ferð því vegirnir eru svo þurir og rikmökkurinn á eftir hverjum bíl.
10:00 Athöfn við minnisvarða úti á bjargi.
- Ræða formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar (Sigurgeir Guðmundsson).
- Stiklað á stóru um björgunina (Hrafnkell Þórðarson).
- Ræða Alp Mehmet, sendiherra breta á Íslandi.
10:30 - 12:00 Ganga að Látrum (fyrir þá sem vilja/geta).
11:30 - 14:00 Sig sýning við vitann (sigið í bjargið á gamla mátann- gestum bent á að taka með sér kíkir/sjónauka).
15:00 - 18:00 Kaffisamsæti á Hnjóti í boði Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Yfir daginn er gert ráð fyrir að sögusýning um strandið verði á safninu á Hnjóti.
Við Skálholtsfjölskyldan komust bara í kaffið, Doddi var að vinna til 2. Fórum á Látrabjarg. Aðeins um ræðuhöld í kaffinu. Mikið af fólki á Hnjóti. Hittum Magneu sem við knúsuðum, henni fannst Sveinn og Smári hafa stækað mikið, hún ætlar að vera hjá Emmu í Tungu í sumar, gaman af því.
Ég var ný búinn að bóna bílinn en hann varð brún eftir þessa ferð því vegirnir eru svo þurir og rikmökkurinn á eftir hverjum bíl.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28