02.07.2007 10:58

Ungmennamót HHF á Bíldudal

Ungmennamót HHF á Bíldudal var sunnudaginn 1.júlí.
byrjaði kl 10. búið um ½ 4. Kalt fyrir hágegi þegar sólinn skein ekki á svæðið, þegar hún kom og var logn var blessað mýið á fullu.

10 ára og yngri byrjuð á 60 m. hlaupi. Smári varð 3. og líka í boltakasti.

Sveinn byrjaði á hástöki og fór yfir 130 cm.  eins og hann stefndi að. Varð 3. 
Í spjóti varð Sveinn svo óheppinn að gera öll köstinn ógild, spjótið fór útfyrir braut. Langstök gekk sæmilega (ekki verðlaun) þarf að æfa það betur.
    Sterkasta gerinnin hjá Svenna er 800 m. og vann hann með miklum mun þó að aðeins einn keppti við hann.

Boðhlauð hjá strákum 10 ára og yngri hjá okku UMFB vann en í henni voru Pétur Árni, Alex Þór, Páll Kristinn og Smári.

Krökkunum hér úr sveitininni gekk mjög vel. Flestir með verðlaun og sum mörg. Næst er að æfa meir og meira. Kvöldmót 10.júli það er keppt í langstöki og hástöki. Héraðsmót helgina 13-15.júlí.   Áfram UMFB.

Þegar við komum heim var farið snemma að sofa. 

Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn