05.07.2007 08:41

Heiskapur!!!

Bryjað að sá í Miðhlíð í fyrakvöld og klárað í gær. 
Það kom rigning í gær (maður var búinn að gleima hvað það var.)
Hann helst kannski þurr í dag og vonandi vegna heiskapar.

Framundan er brúðkaup í Haga. Páll og María eru að fara að gifta sig. þau eiga von á 120 gestum. veislutjaldið er komið upp í Haga.  Viðar og Mati munu spila eftir matinn.  barnapatrý verður í Tungumúla. (bræður spentir fyrir því) 
Spenningur fyrir því.  Fyrsta brúðkaupið sem Sveinn og Smári fara í.  Það eru kominn meir en 20 ár síðan ég hef verið í búðkaupi. Það var Anna systir og Mikalel.  Anna þá með Óðinn á brjósti og Sólveig með Svan, en núna eru þeir á annan meter að hæð.

Þannig að við erum að gera klárt fyrir þá næturgesti sem við fáum og mat fyrir þá gesti sem geta komið til mín fyrir brúðkaup. Eins fylgjast með heiskap og færa þeim nesti þegar verðu farið að rúlla.

Sveinn og Smári líka að huga að Héraðsmótinu þeir eru að æfa sig meir en að mæta á æfingar. Vilja bæta sig.
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn