08.07.2007 12:37

Grill

Hélt grillveislu á föstudagskvöldið verð að segja frá því.

Var með heitan karteflurétt með í grunnin náttúrulega karteflur, mossarelaost ofaná kom smá steigtir svepir og laukur, næst kom fersk basilika og spínat heltur yfir rjómi ofaná rifin ostur. þessi réttur var mjög góður.

kalt karteflusalat með eplum, vínberjum, graslauk, döðlum, majónesi og náttúrulega soðnum karteflum.

skrítnar kartefur eins og hálfgerðar flögur með götum fyrir krakkana.

hrásalat og bernessósu.

gos eða rauðvín með.

Kjötið sem var aðalmálið voru hryggsneiðar búnar að liggja í blóðbergi, birki og krækiberjalingi, kryddað líka með smá sítrónupipar. það voru líka lærissneiðar og Nanna kom með lærissneiðar frá sér.

Svo var eftirréttur, en það var kaffi með nammi. og sérstaklega fyrir konur var aðalbláber og jarðaberjum með ís yfir heitri súkkulaðrisósu yfir allt. Karlmennirnir fegnu ís með sósum.

Gestirnir voru heiskapsgengið sem kálraði í Miðhlið (múla bræður, Kobbi og Sitti Hamri, Gísli,Pálmi, Nanna og Svanhildur já og Guðbjörg.) og þá ógifta fólkið Páll og María ásamt Sólveigu, Helga, Þóru og Stínu. (þeim fanst gott að fara aðeins frá í undirbúninginum og borða)
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn