12.07.2007 09:20

Safnadagur, heyskapur og kvöldmót.

Safnadagur á sunnudaginn 8.júlí um allt land.  Við og á Múla (Ásgeir, Sveinn, Jóna, Enok, Pétur og Alex) fórum á Hnjót.  Það hafði bæst þar við frá því síðast árabátar nokkrir eins myndir af árabátum í missmunandi aðstæðum. Það var létt kaffi á Hnjóti. Við hittum Magneu og fl.

Heiskapur á þriðjudag var verið að rúll á þriðjudag. Ekki gekk betur en svo að rúlluvélinn bilaði og varð að hætta. Drukku þó kaffið þar áður. Gísli kom morgunni eftir og kláraði að rúlla þar. Halli í Haga kom svo að rúlla á Múla.

Kvöldmót nr.2 var þriðjudagskvöldið núna 10.júlí. Sveinn komst yfir 125 cm. það var keppt líka í langstökki.

Núna er Héraðsmótið framundan en það byrjar kl:18 á föstudagskvöldið með undanúrslit í hlaupum 60m, 100m. byrjar svo kl 10 á laugardegi og sennilega líka kl 10 sunnudag.

Set inn myndir frá safnardeginum, kaffi í Litluhlíð og kvöldmótinu allt í einni möppu.

Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn