17.07.2007 11:12

héraðsmót / syskinnamót

Héraðmót var 13-15.júlí. síðustu helgi.

Sveinn fékk þrjár metalíur silvur í langstöki en bæti hann sig um meter stök 3,52 .m. var með brons í hástöki fór yfir 120 cm. og var með silfur í 800 m.
  engin 10 ára og yngri fékk verðlaun úr sveitinni.

Syskinna mót. Niðja mót frá Jóa og Sonju.
Mamma tók mig með í Laxárholt. Þar var mikið fjör og gaman að við syskinni komu saman. En það vantaði litlu systurnar frá þýskalandi. 

Farið var í Hraundal, en þar bjó Hans afi, Amma Björg og mamma. En afi bjó þar lengi eftir að mamma fór og amma skildi við hann og fluti..Leifar af virkjum sem afi byggði eru en upistandandi, mamma hrærði steipuna.  Fundust nokkrir haugar af vélum og tækum.

Borðað var úti því við vorum svo mörg og veðrið gott. 

Mæting var góð en það var full mætinng hjá Sigga.  Nína og Lofur (Ellen og Bjöggi komust ekki). Anna ein (Steini, Óðinn og Davíð komust ekki). Valur og Jetta ,Elvar Sóley barnsmóðir hans með Alexsíu. Sólveig, Helgi, Svanur og Stína (Þóra og Páll komst ekki).  vantaði skálholt stráka og Dodda.

Farið upp á engjar, svoldið sérstakt hvað þær eru þurrar, mýrarnar dúa ekki.

Helginn heppnaðist vel og allir fóru glaðir heim búnir að upprifja góðar stundir í æsku.  Meiga Steini og Didda fá miklar þakkir fyrir góða helgi.

meira var gert en ég hef nefnt, en þetta verður að nægja í bíli.


Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98956
Samtals gestir: 26594
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:15:17
nnn