22.07.2007 12:19
Dýrin í Hálsaskógi á Patreksfirði
Ég fór með Svenna, Smára, Pétur Árna og Freydísi á Patró að horfa á Dýrin í Hálsaskógi. Sýninginn var upp á gamla fótboltavellinum sem er nú tjaldsvæði.
Það var voða gaman og ekki gerði það vera að þetta var úti.
"Hún var frábær og finndin" að mati Smára.
"Hún var fínn" að mati Svenna
Við gefum Leikhópnum Lottu fullt hús stiga fyrir þessa sýningu.
ath. komnar myndir af sýninguni.
Um kvöldið fórum við að borða í Flókalundi.
Strákarnir fegnu sér pitsur, en við helgartilboð sem var rækjur og lax í forrétt, svínalundir með ýmslugóðgæti með í aðalrétt og í desert var ostakaka með ískúlu og rjóma. Gefum matnum fullt hús stiga.
Ekki var kvöldið búið hjá okkur því þegar við förum út tekur Doddi eftir því að það er lítið loft í öðru afturdekkinu. Setum loft en það lakk mikið, héldum að við kæmust í Rauðsdal en það lukkaðist ekki. Hjálpuðumst að setja varadekkið á. Farið í Rauðsdal þá var Gísli að koma heim á vörubílnum með rúllur. Var gatið stórt tók smá tíma að laga það en það er ekki hæft í annað en að vera vara dekk. Fengum kaffi hjá þeim og strákar léku við Pálma t.d. á trombolíninu.
skemmtilegt að skoða myndir og myndbönd á : http://www.123.is/dyrinihalsaskogi
Það var voða gaman og ekki gerði það vera að þetta var úti.
"Hún var frábær og finndin" að mati Smára.
"Hún var fínn" að mati Svenna
Við gefum Leikhópnum Lottu fullt hús stiga fyrir þessa sýningu.
ath. komnar myndir af sýninguni.

Um kvöldið fórum við að borða í Flókalundi.
Strákarnir fegnu sér pitsur, en við helgartilboð sem var rækjur og lax í forrétt, svínalundir með ýmslugóðgæti með í aðalrétt og í desert var ostakaka með ískúlu og rjóma. Gefum matnum fullt hús stiga.

Ekki var kvöldið búið hjá okkur því þegar við förum út tekur Doddi eftir því að það er lítið loft í öðru afturdekkinu. Setum loft en það lakk mikið, héldum að við kæmust í Rauðsdal en það lukkaðist ekki. Hjálpuðumst að setja varadekkið á. Farið í Rauðsdal þá var Gísli að koma heim á vörubílnum með rúllur. Var gatið stórt tók smá tíma að laga það en það er ekki hæft í annað en að vera vara dekk. Fengum kaffi hjá þeim og strákar léku við Pálma t.d. á trombolíninu.


skemmtilegt að skoða myndir og myndbönd á : http://www.123.is/dyrinihalsaskogi
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48