14.08.2007 10:53
upphaf ferðar á Höfn.
Unglingalandsmótið á Höfn sem var á veslunarmannahelgini.
Að komast: lögðum á stað á miðvikudag. Gistum á Áftarnesi hjá Jónu. Kígtum á Hauk og fjölskyldu á fimmtudagsmorgun eftir að hafa fegnið góðan morgunverð hjá Jónu. Á Selfossi þegar við vorum að svipast eftir tjaldvaganaleigunni brotnaði bolti í bílnum þegar við fórum hægt yfir hraðahindrun. Ég tók upp með Fíb handbókina og fann þar verkstæði. Þessi bolti heldur uppi (hann hallaði allavega örðumeginn niður..) kerðum á verkstæðið,boltin ekki til en var setur á rútuna frá umboðinu, hann varð klár kl 17. Við kígtum á Hauk afa. Hann var einn heima. Strákarnir skoðuðu dótið hjá frænda sínum á meðan við biðum.
Kl 17 var lagt á stað með tjaldvagninn. Fórum ekki hratt en Doddi kerði á 70-80 km/kl. Hittum Siggu á Kirkjubæjaklaustri, hún á heimleið.
Kominn á Höfn um miðnæti. Veðurspáinn var búinn að vera það slæm að við tókum hús. Gistiþjónustan Hafnarnes, Kristín þar leigði út hús ættinjga , við fengum hús sem systir hennar á. Það var mjög nottarlegt að vera í húsi yfir helgina þó að veðrið hafi ekki verið eins slæmt og spáði. Besta veðrið yfir helgina var í Höfn.
Ég vil hróssa bæjarbúum á Höfn þetta var allt til fyrirmyndar mótið, aðstaða, dagskrá og rúsínan í pilsuendanum var svo flugeldasýning í lokinn hún var mega mögnuð.
Sveinn keppti í hástöki hann komst ekki yfir 125 cm sem var frekar súrt. Lenti í 12 sæti. 600m sem hann var ekki sátur við hefði viljað hafa 800m. var á laugardeginum með þessar greinar.
Var í boðhlaupsveit í 13 ára á sunnudegi. Sveitinn lenti í öðrusæti. (það voru bara tvær sveitir) Sveinn kom heim með silfur penning fyrir boðhlaupið. Komst í fjöltefli Doddi aðstoðaði Svenna, sem á endanum gaf skákina eftir að vera búinn að vera að í þann tíma sem var telft.
Tókum þátt í keppni í Hornarfjarðamanna. Sem var í stóratjaldinu á sunnudegi. Við Sveinn fórum í göngu um bæinn með leiðsögn, það var gaman.
Fórum á Jöklasýninguna í Jöklasetrinu, við mælum með henni. Slóð að Jöklasetrinu er : http://www.hornafjordur.is/is-land hægt er að fræðast þar.
Slóð hjá Hornafirði að segja frá mótinu. Má ath það.
http://www.hornafjordur.is/frettir/2007/08/06/nr/4676