22.08.2007 09:31

Sumarfríð búið

Nú er skólinn að byrja. Skólasetning hér á föstudag, alvaran byrjar svo á mánudag.
Ég byrjaði núna á mánudag 20.ágúst, og var á fundi á Patró í gær.
Strákarnir eru að rétta sig við og eru núna vaknaðir um átta. Fá þá heitan hafragraut með slátri.
Nú fer Smári niður í miðdeild, er að fara í 5.bekk og Sveinn í 7.bekk sem er síðasti bekkurinn í miðdeild.  Það er náttúrlega tilhlökun að fara aftur í skólan hjá strákunum.
Ekki er vera að sparkvölurinn er að verða klár, eða hann klárast núna um mánaðarmótin.


Minna á að kvita í gestabók. Það er bara kurteisi.
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn