29.08.2007 20:39

Skólinn

Fyrsta vikan að klárast.

Ég er í ca.60% starfi eða kenni 16 kennslustundir. Er í fríi á mið. og föstudögum. En einu sinni í mánuði eru fundir á miðvikudögum.
Er að kenna handmennt (m og e), myndmennt (y,m og e), heimilifræði(y og m), smíði(y), íþróttir (y) , kristinfræði (y) og upplýsingamennt (y)

y: yngri það er 1,2 og 4 bekkur sem eru 8 krakkar.
m: miðdeild það er 5 og 7 bekkur það eru 3-4 krakkar.
e: eldrideild það eru 8,9 og 10 bekkur það eru 5 krakkar núna getur fjölgað.

Þessi vetur legst bara vel í okkur hér í Skálholt.

Upplýsingamennt er að læra á tölvu og umhverfi netsins, t.d. fingrasetningu, hvering á að leita á netinu.  Það er meir sem tilheyrir þessu en nefni þetta tvent til útskýrringar.

Flettingar í dag: 490
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99014
Samtals gestir: 26603
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:36:35
nnn