31.08.2007 11:58
Vinnumaður á Patró
Smári hringdi í ömmu sína á Patró í gærkvöldi og spurði hvort hún þyrfti vinnumann. Jú hún var einmitt með verkefni fyrir hann. Meiningin er að vinna á laugardag og bíó á sunnudag. Þeir fóru vestur í skólan á Patró í morgun. Smári verður þar eftir og fer til ömmu sinnar. Sveinn kemur heim fer svo í bíóið á sunnudag.
Smári var spentur að fara í skólan á Patró, 5.bekkur og uppúr í Birkimelsskóla fara í smíði, tölvu, íþróttir og sund í Patreksskóla. Á síðasta ári voru svo mörg hér að hópnum var skipt og annar í tölvu og hinn í smíð. Eins í sundi. en það komu elstu krakkarnir frá Bíldudal í íþóttirnar og sundið með þeim.
Var að setja inn myndir af réttum í fyrra.
Takk fyrir að kvita í gestabókina.
Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 142553
Samtals gestir: 30327
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 16:59:14
