03.10.2007 11:11

Lítið bloggað

Maður hefur ekki haft mikinn tíma til að blogga, enda búinn að vera á fullu að smala og verið í fjárragi. Búið að senda lömb í slátur í Hvammstanga. Lömbinn eru allmennt léttari um svo ca. kg. Það er sennilega vegna þurrkanna í sumar. 

Hef set myndir inn af smalamennsku og réttum.  Myndavélinn hefur fengið smá pássu síðustu daga.  Bæti svo við tækifæri gömlum myndum. Er að hamast við að reyna að vera dugleg að setja inn myndir!!!!

Gaman er að því þegar það er kvitað í gestabókinna.
 
Þakka þeim sem gara það.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn