19.10.2007 11:57

Já nó að gera.

Það er sko nó að gera. 
Það er verið að pottast með féð út og suður, en helst í réttir.
Ég fór með Nissaninn í skoðun, fékk endurskoðun en þetta var þó smávægilegt. 
Því miður hefur ekki gefist tími til að kíkja á skódan minn, hann greigið er á múla og bíður eftir aðhlinningu.

Við Sveinn fórum til augnlæknis á mið.  sjóninn hefur smáveigis breist hjá okkur báðum en ekki það mikið að það þurfi að skipta í gleraugunum.

Á áætlun var að byrja á sláturgerðinni í morgun en vambirnar voru en frostnar.  Fékk mér 10 slátur.
Sveinn er í samræmdum prófum eða á fimmdag ver íslenska og í dag er stærfræði.

Var að bæta við myndaalbúmum.
Ég hef verið ódugleg að taka myndir núna allra síðustudagana
.

Dugnaður í skólakrökknum eða eldri deild, það á að vera spurningarkeppni á laugardagskvöldið 20.okt.kl 20:00.  Það hefur mikil vinna verið lögð í spurningar og skreitingar. Verða lið frá hvori sókninni, Bjánslækjar- og Hagasókn. fyrst verður stutt keppni fyrir 10 ára og yndri keppendur svo allvaran hjá þeim eldri.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn