23.10.2007 20:58

Myndir af ......

Var að setja inn myndir af spurningarkeppninni sem var á laugardagskveldinu. Hún tóks mjög vel, hún var skemmtileg og spennandi. Voru nemendur ánægðir með innkomuna eftir kvöldið.  Það er jafnvel verið að spá í að halda aftur spurningarkeppni þá nær jólum en það kemur bara í ljós hvað verður.

Við Doddi vorum að taka úr reyk hryggina. Prufuðum einn á sunnudagskveldið og þótti hann góður.  Fengum Innri-Múla bændur að smaka með okkur.

Annars er beljandi rigning og rokk. Ekki hundi út signadi.

Annars er nó framundan kem nánar að því síðar.

Takk fyrir að kvita í gestabókina og skrifa fyrir neðan bloggið.

Borðinn sem nottuð voru við spurningarkeppnina á björgunar/slysavarnar-sveitin á Patró sem voru svo góð að lána þau.
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn