13.12.2007 14:35
Jólin nálgast
Já jólin nálgast og sveinkar farnir að gefa í skóinn. Mikikið jólastúss í skólanum. Stóru að klára vinna jólablaðið og skreita skólan, yngri búa til ýmislegt fallegt til skrauts og gjafa. Núna á þriðjudagskveldið var ljóðakvöld hjá krökkunum. Það lukkaðist vel eins og áður en núna var bara verið með ljóð og sögu eftir Jónas Hallgrímsson í tilefni 200 ára afmælis hans. Seti inn nokkrar myndir, en það voru fáar myndir góðar vegna hve dimmt var inni í salnum.
Við fjölskyldan erum að skipuleggja reykjavíkur-jólaferðina. Spenningur hjá strákunum að komast í stóru leikfangabúðina að verala fyrir afmælispenninginn sinn.
Annars er maður annsi þreytur á þessum stormun sem hafa verið núna trekk í trekk.
Báðir bílanrnir komnir á vetradekkin.
Við fjölskyldan erum að skipuleggja reykjavíkur-jólaferðina. Spenningur hjá strákunum að komast í stóru leikfangabúðina að verala fyrir afmælispenninginn sinn.
Annars er maður annsi þreytur á þessum stormun sem hafa verið núna trekk í trekk.
Báðir bílanrnir komnir á vetradekkin.
Skrifað af Silja
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116583
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:41:06