12.01.2008 12:10

Diskótek

1-5.bekkur hélt diskótek í gærkvöldi og bauð syskinnum. Mætu með snak, kökur og gos.   Þegar allir voru mættir voru dansaðir ýmsir skemmtilegir dansar eins og Hóki,Póki , Súperman, Höfuð herðar né og tær, Tvö skref til hægri, þrautakong, massera og sí vinsæli stopdans.  Tekin var pássa til að setjast og fá sér næringu.
Komið myndaalbúm af dansinum, tók ekki mikið af myndum var upptekinn að dansa með. Nokkrar skemmtilegar þegar var verið að hlusta á grínverji með Ladda, var þá legið og hlegið. 

Eftir diskóið skruppum við strákarnir út á Múla að kíkja á Hauk og famalý sem var mætt í sveitina. Allt í góðum gír þar.

Minna á að það er gaman af því þegar kvitað er í gestabókina, ekki vera feimin með það.

Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 173
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99307
Samtals gestir: 26663
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 17:34:25
nnn