19.01.2008 23:29
Smá snjór.
Það hefur aðeins snjóað, svona svo börnin geti leikið sér. Strákarnir komust með Heiðu og fjöl. á Kleifarheiði að renna í snjónum, mikið fjör. En við Doddi sinntum fénu, tókum hrútana úr og komun þeim fyrir í sína stígu.
Síðan var mikil og skemmtileg spena að horfa á leikinn á Múla. Ísland-Slóvakía.
fyrir þá sem ekki fylgjast með er Evrópumótið í handbolta í Noreigi, Íslendingar töpuðu á fim. en unnu í dag. Annar leikur á morgun. Ísland-Frakkland
Ég tók nokkrar myndir af holtunum, múla og í Miðhlíð kíkið á það.
Síðan var mikil og skemmtileg spena að horfa á leikinn á Múla. Ísland-Slóvakía.
fyrir þá sem ekki fylgjast með er Evrópumótið í handbolta í Noreigi, Íslendingar töpuðu á fim. en unnu í dag. Annar leikur á morgun. Ísland-Frakkland
Ég tók nokkrar myndir af holtunum, múla og í Miðhlíð kíkið á það.
Flettingar í dag: 249
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116647
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 10:02:32