22.01.2008 10:38

25 ár

Fyrir 25 árum féll snóflóð á Patreksfirðir.

"Þann 22.janúar 1983 féll krapaflóð úr Geirseyrargili. Í flóðinu fórust þrír menn og 13 hús skemmdust. Nokkru síðar sama dag féll krapaflóð/vatnsflóð eftir farvegi Litladalsár. Í flóðinu fórust ein kona og skemmdir urðu á nokkrum húsum." http://andvari.vedur.is/snjoflod/haettumat/pa/pa_nefnd.pdf

Ég er að segja ykkur frá þessu því þannan dag var systir mín hún Sólveig ný vöknuð og komin í eldhúsið sem var á neðri hæð húsins hennar og Helga en þau höfðu keft það. Þá féll þetta umræda flóð og tók eftri hæð húsins. Sáust fréttamyndir af þessu þar sem hún er að brölta ólett sem var þá orðið hálft hús. Að bjarga því sem hægt var að bjarg. Sem sagt Sólveig og Helgi Páll áttu eitt af þessum 13 húsum sem skemtust og mig minnir að þerra húsi hafi fylt útihús og er það á líka inní þessari tölu.

Með því að rýfja þetta upp vil ég minna á hversu lífið er dírmæt og fyrir hvað við meigum vera þakklát, þrátt fyrir þetta erfiða land og hamfarir sem koma á því.

Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 173
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99307
Samtals gestir: 26663
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 17:34:25
nnn