24.01.2008 09:42

Bóndadagur

Það er bóndadagur á morgun og þorrin gengin þá í garð. Stelpur á maður þá ekki að gera einhvað gott fyrir bóndan?  
 Ég er svona að steja á prjónana vegna þess. Var að hugsa um að gera kjötsúpu og annað er svona óljóst eða á að koma á óvart.

Vil alveg heyra frá ykkur lesendum hvað þið gerið fyrir bóndan og frá bóndanum hvað hand mundi vilja.
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116583
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:41:06
nnn