22.04.2008 09:39

Búskapur í blíðu

Það er ekki hægt að kvarta undan veðrinu.

Á laugardag fór Doddi snema út í Miðhlíð og seti út yngri kindurnar. Var unnið við tiltegt og þrif. Á sunnudaginn fengu svo eldri ærnar að vera úti.
  Nú gefum við tvisvar á dag.  Fór ég í gær og í dag fyrir vinnu að gefa og láta út. 
Ærnar tútna út og þurfa að drekka meir núna í hitanum.   

Búið að marka Lillu litlu, en hún tútnar út og er farinn að fara um allt.

Sunnudagur: Fórum á Patró að skoða hvolpana hjá Sólveigu en hún var ekki heima hún var að vinna á sjóræningjarsetrinu, en Helgi var heima og gaf okkur kaffi.   Kígtum á verðandi sjóræningjarsetur, mikið  búið að gera og mikið eftir.  

Þreif heitapottin á laugardag og létt renna í hann á sunnudag, gott að fara í hann eftir morgungjafir, áður en maður mætir í skólan.  


   Í skólanum í gær kom ljósmyndari og tók myndir af hverji deild fyrir sig, það var heppilegt að það vantaði engan nemanda. En það vantaði Guðnýju.


Í gær eftir skóla var mikið fjör á holtunum, ég missti af því, en Smári var heima og fékk að vera með. En þannig var að Hafdís mætti með hestana sína á holtinn og leifði öllum að fara á bakk. Fanney var með myndavélina.

Framundan er árlega kaffi hjá kvenfélaginu á sumardaginn fyrstakaffi á sumardaginnfyrsta sem er núna næsta fimmtudag. Það kom í minn hlut að gera pönnukökur. En Þá bjóða Neitakonur sveitungum sínum í kaffi. En seljum á 17.júní kaffi.
 Búið að bjóða mér á undirfatakynningu á sunnudag.
 En hún verður hjá Þórhildi.

Kvitið svo elskurnar mínar  (er búinn að vera að puðast við að vanda mig og skreita þessa fæslu.).
Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98956
Samtals gestir: 26594
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:15:17
nnn