29.04.2008 09:05
Gleðilegt sumar

Haukur var nýkominn að sunnan með strákana sína og ein auka.
En um kvöldið var grilað á Múla, Doddi var búinn að láta hryggsneiðar liggja í kryddsósu, í nokkrar daga. Barði hafði kryddað lærissneiðar og var bæði mjög gott.
(þeir eru segir bræðurnir:)

En mikið verkefni var unnið á Múla um helgina, það var að setja sturuklefa í stað baðsins. Flísalagt og fl. ekki er verkið unnið en mikið búið.


Á föstudagskvöldið var matarboð á Rauðsdal, vormatur hjá maffíunni. Það var náttúrulega grilað lambakjöt, mjög gott með kostulegu meðlæti.

Á laugardag fór ég vestur með strákana og var meininginn að fara á íþróttarmót




Sunnudagur þá fórum við Doddi inneftir að Seftjörn, þar voru systurnar Elfa og Stína á fullu í tiltegt á bænum búnar að rífa girðinguna kringum garðinn. Bíbí lánaði mér bætiefni til að sprauta Táknu hjá mér, en hún fékk flösku af þessu, fyrir þessar sem koma seint og útigengið.

Áður en ég kom mér á nærfatakynniguna fór ég í að þrífa fiskabúrið með Svenna.

Náttúrulega var miðið úrval af vörum og valdi hún fyrir mig nokkra til að máta og kefti maður eitt sett og stakan haldara. http://www.undirfot.is/ hér er slóðinn inn á þessi undirföt.
Við Sveinn fórm til auglæknis í gær. Valdi Sveinn sér gleraugu sjálfur á meðan ég var inni. En það var ekki hægt að laga þau sem hann er með.

Framundan: fundur á miðvikudag um "beint frá Býli" í Birkimel kl 15:30.
Aðalfundur hjá Neista á fösudag
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98956
Samtals gestir: 26594
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:15:17