03.05.2008 22:46
Dagurinn byrjaði ýlla



Ég kláraði að þrífa gluggan áður en ég fór í leikfimmi með Heiðu og hinum stelpunum, en við vorum 5. (að vísu er ég að telja Díenu með en hún gerði ekki æfingarnar). Þetta var bara erfitt að gera æfingarnar því maður er ekki búinn að vera smá tíma.

Við buðum í kvöldkaffi múlagengi. Elmar passaði uppá það að vera ekki skilinn eftir, honum lagað að sjá kisu en hún pasaði uppá það að vera ekki inni. Afþví að mér finnst svo gaman að tala um mat þá skal ég segja ykkur hvað var á boðstólum hjá mér.
- súkkulaðiostakaka
- rjómaréttur með perum og súkkulaðikexi
- rúlluterta með risberjahlaupi (bakað af Svenna)
- túnfisksalat og rits kex
- jólakaka
smakaðist vel. En ég minkað botninn á ostakökuni um helming og það var í lagi. Stórustákarnir fóru út á sparkvöllinn, og voru þar (þessi sparkvöllur er sko nauðsinnlegur).
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48