06.05.2008 11:46

vorbíðan

Já það er nú meiri vorblíðan sem er núna þessa daga.  Er alveg að fíla það í tærnar að hlust á fuglana, lækjarniðin og sjávarbrakið á morgnana eins og í gær og dag.  Það er svona sérstök steming þegar sólin er að koma upp á morgnana sérstaklega þegar ringt hefur deginum áður eða um kvöldið. Þá synjga fuglarnir en meir og fagna nýjum degi.
Það var svoldið findið í gær, þegar ég var að fara á eftir ánum. Þær hrökva við þegar andapar hendist uppúr skurnum á túnið,  en andaparið var ekkert að spá í ærnar eða mig, þau voru bara í göngutúr.

Láta vorvindana leika við vangan
Sólin breytir dagardropunum í demanta
litlu vorboðarnir bjóða góðan dag
græna grasið gægist hægt upp
snjórin fer í lækinn niðrí sjó.
Ærnar tútna út og bíða eftitr lömbunum.


(reyna að vera smá skáldleg.)



Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116583
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:41:06
nnn