19.05.2008 21:19
Smá tölfræði
Já það eru undir 30 óbornar núna. Við vorum að merkja og erum búinn að merkja 150 lömb, búinn að slepa uppfyrir lambfé, og herlingur á túninu.
Flestar báru15.maí eða alls 14 ær , hjá okkur en það hefa verið um 6-10 á öðrum dögum. (nú verðið þið að átta ykkur á því að við erum aðeins með um 120 ær, svo margfaldið töluna þar sem bú eru stæri).
En þrátt fyrir að það eru orðnar svona fáar eftir vökum við enn. Alavega á meðan gemsur eru eftir. (og oljan dír)
Næst á dagskrá er Tónleikar tónlistaskólans á miðvikudagskvöld kl 20 í Birkimel. Við Sveinn spilum, ásamt fleirum. (það verður forvitnilegt hverning mér mun ganga)
Ég er nýkominn uppúr heitu baði og er tilhlökun að fara að sofa, en vaka snema á morgun að vera á vaktinni í Miðhlíð. Alltaf nó að gera.
Flestar báru15.maí eða alls 14 ær , hjá okkur en það hefa verið um 6-10 á öðrum dögum. (nú verðið þið að átta ykkur á því að við erum aðeins með um 120 ær, svo margfaldið töluna þar sem bú eru stæri).
En þrátt fyrir að það eru orðnar svona fáar eftir vökum við enn. Alavega á meðan gemsur eru eftir. (og oljan dír)
Næst á dagskrá er Tónleikar tónlistaskólans á miðvikudagskvöld kl 20 í Birkimel. Við Sveinn spilum, ásamt fleirum. (það verður forvitnilegt hverning mér mun ganga)
Ég er nýkominn uppúr heitu baði og er tilhlökun að fara að sofa, en vaka snema á morgun að vera á vaktinni í Miðhlíð. Alltaf nó að gera.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28