21.05.2008 21:37
Vortónleikar Tónlistaskólans
Tónleikarnir yfirstaðnir, þeir lukkuðust vel.
Ég er hálf skrítinn (eins og það snúist einhvað í heilanum) eftir að vera búinn að spila fyrir framan fullt af fólki í Birkimel, ég sem er ekki búinn að læra mikið, gekk þó ágætlega held ég
. 
Sveinn spilaði einn og með kennaranum, mjög flott hjá honum. Ég skráði okkur áfram í nám næsta vetur og er Smári að spá í trommur.
Er búinn að setja inn albúm af myndum af tónleikum. (seti í myndband, þegar Sveinn er að spila)
Sauðburðurinn er að verða búinn hjá okkur, en það eru 10 eftir óbornar. En það er nokkrar inni sem fara ekki allar út strax . Verðum við ekki með næturvakt yfir þeim núna. Ég var síðustu nótt.

Sveinn spilaði einn og með kennaranum, mjög flott hjá honum. Ég skráði okkur áfram í nám næsta vetur og er Smári að spá í trommur.
Er búinn að setja inn albúm af myndum af tónleikum. (seti í myndband, þegar Sveinn er að spila)
Sauðburðurinn er að verða búinn hjá okkur, en það eru 10 eftir óbornar. En það er nokkrar inni sem fara ekki allar út strax . Verðum við ekki með næturvakt yfir þeim núna. Ég var síðustu nótt.
Erum við ekki sætar saman?
Hér er Botna að tala við mig, hún er svo góð og gæf. En hún er út í rétt hjá okkur. Hún er dugleg að passa gimbrina sína.
Ég byrti myndir af hindu ánum okkar, en þær eru báðar bornar, gleymdi að segja hvað þær heita, en mín heitir Bjargarhyrna og hans Dodda er Múlahyrna. Hálf er líka borinn og kominn út.
Bætti við myndum í albúmið með "lömbum og gestum"
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 490
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99014
Samtals gestir: 26603
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:36:35