24.05.2008 13:25
Hvolpapössun.
Er kominn heim eftir að hafa gist á patró að passa alla hundan hjá Sólveigu. Þegar ég var búinn að hugsa um hvolpana fékk Doppa að kúra á mér í leysistólnum og horfa á mynd. Þegar hún var búinn að kúra kom kötturinn Pjakkur.
Þeir vöktu mig hálf sjö með þvílíku væli að ekki var annað hægt en að drífa sig á fætur að fæða og þrífa hjá þessum elskum og tók þetta allt mig meir en kl. tíma. Þá lagði ég mig aftur. Lét svo strákana fara út með fjóra í einu út að leika, og tók ég til hjá þeim á meðan. Þeir eru svo sætir og á skemmtilegum aldri. Þetta er mikil vinna að vera með svona stóð. Ég hef ekki kynnst þessu Píla hefur ekki verið með svona marga, fyrst fjóra og síðan þrjá.
Setti nokkrar myndir af þeim í albúm.
Framundan evróvisjonpatrý og var keyft nammi fyrir það á patró. Áfram Ísland.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 490
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99014
Samtals gestir: 26603
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:36:35