24.12.2008 16:55
Jól
Gleðileg jól,
gott og farsælt komandi ár
Þakka góðar móttökur við hangikjötinu
og seldust öll læri, eigum en framparta og fáa hryggi.
Lukkaðist það en betur en í firra.
Grýla tröllið fráa
með hjartað gráa
á hún féndur fáa
mig og þig
í matin hefur
brögðótt sem refur
slýtur þig í búta
og setur í kúta
þú munt lægra haldi lúta
höfundur: Sveinn Jóhann.
2008
kærar kveðjur frá okkur í Skálholti.
Sveinn var í sjónvarpsféttum á mánudag 22.des.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28