19.02.2009 10:27

Gott þorrablót

Haldið var þorrablótt í Birkimel 14.feb. heppnaðist það frábærlega, húsið troðfullt og mikið hleigið af skemmtiatriðum, svo ball til kl 05, stanslaust spilað. 
Ath 137 myndir inná hjá Guðlaugi Albertsson http://www.123.is/gullialla

 
við mægunar.
 
þetta er nefndin sem skemmti.
 
Krúlli (Bariði) með sýnikennslu á hjálpartæki til að þurfa ekki að pissa útfyrir.
 
Söngur um konuna sem mótmælir fækun póstferða.
_________________________________________________________________________________

 
Við Sveinn í göngutúr.
 
Við Smári
 
Nokkrar landslagsmyndir.

Flettingar í dag: 323
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116721
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 10:23:49
nnn