26.02.2009 09:01
Öskudagur
Já öskudagur var í gær. Dagurinn hófst á að Sveinn fór í tónlistatíma, Smári að baka pönnukökur, Sveinn bakaði svo hjónasælu þegar hann kom heim. Eftir baksturinn fóru þeir að búa sig, Sveinn var Hitler og Smári var gamal karl. Þegar búið var að slá úr tunnunni var farið í stólaleik barna og fullorðins. Síðan var kostning um bestu búningana í fullorðisflokki og barnaflokki.
Sveinn sem Hitler
Smári sem gamal maður.
Flottustu búningarnir kostnir
í flokki fullornu voru þau kosin: Guðný sem Húsamús í 3.sæti. Kobbi P sem karlrembusvín í 2.sæti. og Kobbi E. sem sjóræningi í 1.sæti.
Í barnaflokki voru þau Ágúst sem hjólakappi í 3.sæti, Páll sem Jókerinn í 2.sæti og Jarþrúður sem kóngulóadrottning í 1.sæti.
Það er komið albúm með myndum sem ég tók á öskudagsskemmtunni.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98956
Samtals gestir: 26594
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:15:17