09.04.2009 09:18

fyrstu lömbin komin

Vorið komið, alla vega fyrstu lömbin hjá okkur í Miðhlíð og á Innri Múla.
Þegar við komum í húsinn á þriðjudag voru kominn tvö lömb hjá Tálknu, en hún er söguleg kind, náðist í fyrra vor þá með eini gimbu, þá búinn að vera úti í þrjá vetur. En núna náðist hún í janúar ásamt dóttir sinni, sem ég á von á að beri fljótlega.


Lömbin hennar Tálknu, lambakóngur og lambadrottning (en það heita fyrstu lömbin á vorinn alltaf)
___________________________________
Á Múla bar svo í gær

En fyrstu lömbinn voru tvær gimbrar (tvær lambadrottningar)
__________________________________________________________________
Síðustu helgi fórum við suður á árshátið sauðfjársbænda á Sögu. Eins og vanalega stór fín og gaman. Logi var veislustjóri. Fósturteljararnir Heiðurnar sem koma hér voru með vísur af ferðum sínum og komu tvær af þessu svæði önnur um verðrið en það er oftast ekki á besta veg þegar þær eru á ferðinni og hinn um skap í smalamennskum hér. Hljómsveitinn var úr eyjafirði og hreynt frábær. Er með nokkrar myndir af ferðinni.

Hér er verið að fara ómskoða 4 einstaklinga úr hverjum fjórðungi. Til aðstoðar var sú sem er með kind.is.
_________________________________
Fórum í Smáralindina með Smára þar sáum við

____________________________________________________
Alltaf fallegt hér á ströndinni





Eins og ég segi alltaf nó um að vera hér í sveit.
__________________________________________________________
Myndakvöld hjá umfb núna í kvöld.

Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn