28.06.2009 11:25

íþróttaskóli, afmælisveisla

Strákarnir kominir heim eftir frjálsíþróttaskólan í Borgarnesi. Náttúrulega var það mikið fjör. Þeir sjáust svo í íþróttarfréttum í helgarsportinnu á rúv. Hægt er að fara inn á heimasíðu ruv svo sjónvarpið síðan 27.júní, Helgarsport kl 12, þetta er eftir skagafréttir þegar er sirka 1/3 er eftir fréttatímanum. Þórey Edda stangastökvari var að kenna þeim.


Þetta eru þeir sem voru í Borgarnesi í frjálsíþróttaskólanum.


Bíða eftir glaðning frá UMFÍ.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Fórum í afmælisveislu Hauks Vals, en hún var stórskemmtileg og slæsileg. Tók myndir og er myndaalbúm úr því. Krakkarnir fengu að grilla sykurpúða.

Smári ánægður með þenna sykurpúða.
Flettingar í dag: 633
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 142822
Samtals gestir: 30329
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 17:21:21
nnn