28.06.2009 11:25
íþróttaskóli, afmælisveisla
Strákarnir kominir heim eftir frjálsíþróttaskólan í Borgarnesi. Náttúrulega var það mikið fjör. Þeir sjáust svo í íþróttarfréttum í helgarsportinnu á rúv. Hægt er að fara inn á heimasíðu ruv svo sjónvarpið síðan 27.júní, Helgarsport kl 12, þetta er eftir skagafréttir þegar er sirka 1/3 er eftir fréttatímanum. Þórey Edda stangastökvari var að kenna þeim.
Þetta eru þeir sem voru í Borgarnesi í frjálsíþróttaskólanum.
Bíða eftir glaðning frá UMFÍ.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Fórum í afmælisveislu Hauks Vals, en hún var stórskemmtileg og slæsileg. Tók myndir og er myndaalbúm úr því. Krakkarnir fengu að grilla sykurpúða.

Smári ánægður með þenna sykurpúða.

Þetta eru þeir sem voru í Borgarnesi í frjálsíþróttaskólanum.
Bíða eftir glaðning frá UMFÍ.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Fórum í afmælisveislu Hauks Vals, en hún var stórskemmtileg og slæsileg. Tók myndir og er myndaalbúm úr því. Krakkarnir fengu að grilla sykurpúða.

Smári ánægður með þenna sykurpúða.

Skrifað af silja
Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98956
Samtals gestir: 26594
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:15:17