07.08.2009 12:09
Vikufrí.
Við komum heima í gær eftir vikufjarveru. Vorum á Unglingalandsmóti á Sauðárkróki, þar kepptu Sveinn í 800m. bætti sig(5.sæti). Smári í kúlu og bæti sig(10.sæti). Á mótslitunum var feiknarmikil flugeldasýning. Veðrið hefði geta verið vera.

Fórum svo á mánudegi yfir Kjöl og tjölduðum á tjaldsvæði við Geysir.
Fórum svo um Árnsessýslu skoðum Skálholt, Slakka, Sólheima en Sævar frændi fór með okkur um allt. Tjölduðum svo á Þingvöllum.
Skoða ÞIngvelli svo yfir Uxa í Borgarfjörð á Snæfelsnesið, upp á jökul á sleðum. Tjölduðm í Stykkisholmi og yfir með Baldri.
Tók náttúrulega fullt af myndum er að bæta þeim inn.

Fórum svo á mánudegi yfir Kjöl og tjölduðum á tjaldsvæði við Geysir.
Fórum svo um Árnsessýslu skoðum Skálholt, Slakka, Sólheima en Sævar frændi fór með okkur um allt. Tjölduðum svo á Þingvöllum.
Skoða ÞIngvelli svo yfir Uxa í Borgarfjörð á Snæfelsnesið, upp á jökul á sleðum. Tjölduðm í Stykkisholmi og yfir með Baldri.
Tók náttúrulega fullt af myndum er að bæta þeim inn.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116399
Samtals gestir: 28812
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 00:13:36