16.09.2009 16:17

menning.

Loksinns tókst að klára að setja inn myndirnar af menningarferðinni sem bændur fóru í ágúst til Ísafjarðar og nágrenni. Þetta var náttúrulega mjög góð ferð, mart skoðað og góður félagsskappur.

Hér er hópurinn í Vigri.  Eins og sést er þetta myndalegur hópur. Allt mjög skemmtilegt fólk.
Bara tilhlökkun að fara aftur í svona mennigarferð.
Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 142553
Samtals gestir: 30327
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 16:59:14
nnn