25.09.2009 09:31
Smalamenska.
Í gær var smalað niður Haukabergsdal og Hrísnesdal. Úr Stekkjavíkinni í Litluhlíðargirðinguna sem er niður við sjó (neðan veg, nýjagirðinginn).
Svona leit út uppi. Hvit yfir.
Fallegt uppi.
Svona horðu þær til mín í Miðhlíðaraflegaranum,
skildu ekki í því hversvegna þær mætu ekki koma beint inn.
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Í dag á að smala Hagadal
Svona leit út hagadalur í morgun fyrir kl 8. Hvítur niður. En mikil stila.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 249
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116647
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 10:02:32