03.10.2009 17:43

Sauðburður

Föstudaginn 2.okt. Voru þeir Smári og Doddi út í Miðhlíð, hringja í okkur Sveinn segja okkur að koma. Þegar við erum mætt er innreksur kominn á skrið. En þegar inn er komið er Smári með nýborið lamb í jötunni og varð að finna ána. Þetta var gimbur og kom svo önnur.

Hér eru þessar elskur. Myndar gimbrar.
---------------------------------------------------------------------

Í dag laugardaginn 3.okt var smalað í Trostansfirði. Það var svo mikil hálka að ekki var þorrandi að fara á dráttavélunum niður að réttinni. Ég var með í fjórhjóladrifinum og veiti ekki af.
Set inn myndir af Trostansfjarðaréttinni.

Svona var hann hvítur.

dýrum kalt sem ekki hafa ull.

Spotti fékk tilsögn.

Doddi minn ánægður með daginn.

hér er ær og lamb frá okkur Dodda.

Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn