26.10.2009 15:49

Ný forsíðumynd.


Forsíðumyndin er af Speglu og dætrum hennar. En hún er einstök, eins og sést mikil prýði með þessar líka myndar gimbrar.
--------------------------------------------------------------
Hrútasýning og keppni var nú í haust. Fóru leikar svo að Brjánslækjarbú átti hrút í 1.sæti. Innri-Múli í 2.sæti og síðan við Miðhlíðarbændur með hrút í 3.sæti.  En var um að ræða veturgamal hrúta.

Voru hrútarnir erfiðir í uppstilingu.
---------------------------------------------------------------------
Lagfæringar hefa verið á Gellum og Kinnum. En skipt hefur verið um tvær hurðar og steypt ný stétt við móttöku. Mikil munur er á húsinnu, þó ekki sé allt búið.

Svona var umhorfs þegar byrjað var að klæða gömluhurðinna. En voru það smiðir frá Ísafirði sem kláruðu, Spýtan.

Hér er klæðningu lokið, en þá á eftir að skipta þessari ljótu riðguðu hurð út. En steypuvinnu kláruðu Lásarmenn, en gátu ekki klárað vegna anna á Bíldudal.
-------------------------------------------------------------------------------------------------
Annars er verið að smala og fleiri smalamyndir koma inn. Síðasti bíll fer á morgun.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Flettingar í dag: 490
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99014
Samtals gestir: 26603
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:36:35
nnn