18.02.2010 09:54

öskudagur

Í gær var öskudagur. Sveinn var dr. Smári var góríla. Ég Lína og Doddi rassapi.

Mikið fjör eins og vanalega. Prúðbúnir krakkar í skemmtilegum búningum. Það var búið að skreita og setja upp tunnu.

þegar nammið náðist úr tunnunni var flott kaffi fyrir alla.  Frjálsframlög fyrir kaffið eins og vanalega.

Ég sjálf hengdi engan öskupokka, en var með slatta og yngrideildinn tók það að sér að hengja á fólkið og held ég að enginn hafi sloppið með að fá pokka á sig.
Flettingar í dag: 249
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116647
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 10:02:32
nnn