22.07.2010 08:30

Gullbörn og fl.


Hér er Sveinn á Múla með afkomundum (vantar Smára) sem unnu til verlauna á héraðsmótinu. Glæsilegur hópur og árangur. Fleiri myndir inná albúmi mert héraðsmóti.

Frandsyskinnin fóru í sund eftir fista daginn á héraðsmótinu.

Alltaf jafn falleg eldliljan. Langar að hafa fleiri.
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 102948
Samtals gestir: 27131
Tölur uppfærðar: 21.5.2025 03:29:07
nnn