22.11.2010 17:36
Nóv.
Við Doddi fórum á jóla-villibráða hlaðborð í Bjarkarlundi.
Það var dásamlega gott að borða og mikið gaman.
Nokkrar myndir af þeirri ferð í Albúmi.
Sveinn og Smári fegnu að fara í go-kard á afmælisdaginn.
þeir buðu frændsyskinum sínum þeim Freydísi, Pétri og Alex.
silfurmót ÍR í Laugardagshöll á laugardaginn,
Smári var að keppa í kúlu.
jólabasarinn var á patró, seldist vel af hangikjöti,
Vorum með heil læri, úrbeinuð læri og framparta.
létt reyktu hryggirnir voru vinsælir, vorum með einn í smak og læri.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 585
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99109
Samtals gestir: 26614
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 14:19:45