25.03.2011 10:26
Ársháttíð Patreksskóla

Í gærkvöldi var ársháttíð Patreksskóla, hér er Smári í einu hlutverki sínu með sínum bekk. Þemmað var hafið. Voru þjóðsögur, sjóræningjarævintýri og afsjóasaga.
8.bekkur var með söguna um Nemó.

Glæsilegt loka atriði hjá 9 og 10.bekk,með dans og söng.

Ánægður
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116439
Samtals gestir: 28813
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 04:12:26