28.03.2011 09:03
afmælisveisla
Í gær hélt ég veislu í tilefni afmælis míns í dag. Í forrétt var rækjuréttur, í aðalrétt var vissulega lambframpartur kryddleiginn í rúllu, hvítlauksstungið læri af Móur, með þessu var svo osta-rjóma-sveppasósa með ýmsu meðlæti, í eftirrétt var svo frönsksúkkulaðikakka, jarðaberjaterta eins og mamma er vönn að gera og súkkulaðikakka með rjómaost bökuðum á.
því miður tók ég ekki myndir af matnum. En þetta var allt gott.

hér er yngsti gesturinn að rétta úr sér, enda svaf hann mest alla veislunna.

hér er hálsmenn sem mamma gaf mér, en hún var að koma úr námskeiði að læra að gera svona skart. (smá erfitt að ná mynd því það kemur glampi ef flassið er á og óskírt að hafa það ekki.vona þó að þetta sjáist nógu vel.)

þetta fékk ég svo frá teigdafólkinnu. mjög flott.
Semsagt glæsileg með nýtt hálsmenn og nýtt arband.

fleiri myndir inná albúmi.
því miður tók ég ekki myndir af matnum. En þetta var allt gott.

hér er yngsti gesturinn að rétta úr sér, enda svaf hann mest alla veislunna.

hér er hálsmenn sem mamma gaf mér, en hún var að koma úr námskeiði að læra að gera svona skart. (smá erfitt að ná mynd því það kemur glampi ef flassið er á og óskírt að hafa það ekki.vona þó að þetta sjáist nógu vel.)

þetta fékk ég svo frá teigdafólkinnu. mjög flott.
Semsagt glæsileg með nýtt hálsmenn og nýtt arband.

fleiri myndir inná albúmi.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48