03.04.2011 19:32
menningarferð fjárbænda.

Fyrst fengum við skoðunarferð um kalkvinnsluna. Mjög fróðlegt. Sérstakt myndaalbúm af því.

Næst farið í Grænuhlíð, en þessi drekki er á hlöðunni.

þar sáum við gráa-gengið eða listamannskindurnar.

vissulega var okkur veitar veitingar og húsbændur fengu vettlinga svo hægt væri að drekka kaldann bjór.

Víðir krýndi Jóa rúningsmann ársinns og gaf honum Brjánslæk sem hann hafði kept á uppboði.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28