09.04.2011 09:44

Fundir og lömb.


Aðalfundur Ferðamálasamtakanna á Vestfjörðurm haldinn á Bíldudal í Skrímslasetrinu. Hér er Vatnavinurinn Sigrún að segja okkur frá starfi hópsinns vatnavinir, en það er mjög merkilegt enda fengu þau verlaun fyrir það.

hér eru þau. En þessi verlaunagripur verður varðveittur á Snnannverðum Vestfjörðurm þetta árið. Eins og er eru þau í Skrímslasetrinnu.
________________________________________________________

Aðalfundur UMFB haldinn 7.apríl í Birkimel. Meðal annars var kynnt fyrirhugaðs náttúrupottar sem á að koma þar sem nú er tankur og uppspretta er. Kristján á Breiðalæk kom og sýnti okkur hvað hann og hans afkomundur hafa verið að vinna en það er

Söguskilti um sundlaugarnar og kennslu á Barðaströnd. Kemur þetta skilti svo á bakkan fyrir ofan sundlauginna. Þetta er stórglæsilegt.
________________________________________________________________________________
fyrstu lömbinn eru að koma í sveitinni. hér eru fyrstu lömbinn á Brjánlæk.

Það er fátt eins fallegt og blessuð lömbin.
____________
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn