12.04.2011 08:58

vont veður

núna á sunnudaginn var vont veður, eða með réttu ofsaveður.

Var mikil hætta með báttana í Brjánslækarhöfn.

Festingarnar lostnuðu við báttinn sjálfan ekki bandið sjálft. En þetta slapp ótrúlega vel miða við lætinn sem gengu á. Þessar myndir voru teknar um kl 20 var þá aðeins betra, en vestnaði svo aftur seinna um kvöldið.

Sprænurnar í Krossfjallinu fukku allar uppí loft. En það lostnaði járn á bílsskúrsþakki á StóraKrossholti og það lostnaði járn milli glugga á saumastofunni, en það náðist að negla þetta niður.
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn