13.04.2011 18:50
Ny lopapeysa.

Smári kominn í nýja lopapeysuna sem ég prjónaði fyrir hann, hún er úr þreföldum lopa og því hlý. Þetta er fyrsta peysan sem ég prjóna með hettu.

Skrifað af silja
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116583
Samtals gestir: 28816
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:41:06