18.06.2011 15:13

Ferming og 17.júní.


Unnsteinn fermdur á hvítasunnudag. Mjög góður dagur. Ég sjálf tók ekki margar myndir lét aðra um það.
-----------------------------------------------------------------------------
17.júní í Birkimel.

Myndarfjalkona, Hafdís Ósk Valgeirsdóttir frá Hvammi.
 
Ásdís Ýr mjög ánægð að vera í Birkimel,           Ásdísi leist vel á Frosta Þór.
  

 
Börninn fóru svo í leiki.Mikið fjör að hopa á belg, borða kókósbollu og drekka kók, húlla svo 5 hringi svo til baka á belgnum.

Við kvenfólkið tókum svo strákana í nefið.

Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn