03.07.2011 12:46

Unglingamót Hrafanaflóka á Bíldudal


Sveinn að kasta kúlu.

Smári að kasta kúlu.

Sveinn hér með gull eftir 100m hlaup. en þeir kepptu tveir Sveinn og Tryggvi ÍFB í 15-16 ára. Sveinn fékk 3 silfur og 4 gull.

Smári með gull í kúlu og kringlu.

Doddi lenti í að vera hlaupstjóri og ég í tímatöku,
svo við gáttum ekki fylst með stákunum eins mikið og tekið myndir.
En þetta var góður dagur sem við áttum með skemmtilegar fjölskyldur. Gaman að sjá margt smáfólkið sem var að keppa í fyrsta skiptið.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn