HALLÓ HALLÓ Þið sem eruð á ferð um Barðaströnd og nágrenni viljið þið horfa eftir því hvort þið sjáið hana Perlu. Perla er svört og hvít og af tegundinni Border Collie. Hún er hundurinn hans Ásgeir Sveinsson frá Múla. Þau urðu viðskila í smalamennskum í gær í leiðindarveðri og þoku. Endilega hafið augun opin ef þið eruð á þessu svæði